Monday, September 26, 2011

Satírur




Satírur er eitt frumlegasta framlag Rómverja til menningarsögunnar

Satírur eru háðsdeilur á einstaklinga, menningagerðir og þjóðfélagsfyrirbæri, þar er reynir skáldið/höfundurinn að afhjúpa lesti mannskepnunnar, og fletta ofan af hræsni og spillingu samtímans.  Stundum einkenndust Satíru af góðlátlegu gríni en þær gátu líka verið beitar ádeilur.

Alda Karen

No comments:

Post a Comment