Monday, September 26, 2011

Skáldið




„Fjallið tekur ljóðsótt, fæðist hlægileg ,mús“ (Hóras 65-8. F.Kr)

Hóras var einn  af aðal skáldum um keisaraaldarinnar hann átti mikið af aðdáendum sem heilluðust af persónuleikan sem skín í gegnum kveðskap hans. Hóras  kynnti sér mannlífið og fjallaði skáldskapur hans oft um sígild áhugamál lífsgallaðra manna. Njóttu dagsins eða „ carpe diem“ er hvatning Hórasar. Samband hans við föður sinn er talið eitt það hjartnæmasta samband sem vitað er um frá fornöld,
Hóras var líka þekktur fyrir árangursríka framsetningu tungumálsins hann benti mönnum á koma sér að efninu vera ekki að teiga lopann, „Fjallið tekur ljóðsótt, fæðist hlægileg ,mús“ Hann taldi líka að fegurð kveðskaparins glatist í þýðinu hans.


Ps.  Enn fleiri upplýsingar um Hóras og verk hans er að finna hér hér

Alda Karen.


No comments:

Post a Comment