Júlíus
Sesar var einnig sagna ritari, hann skrifaði sjálfur um herför sína gegn Göllum,
þar er gangur stríðsins rakin. Þar seigir hann frá sjálfum sér í
þriðjupersónufrásögn lýsir sér sem dyggum hermanni Rómar. Heima fyrir berast sögur að því að hann ætli sér að leggja niður
lýðræðisríkið í Róm og gerast einvaldur þar.
Hann var afkastamikill þegar kom
að ritstörfum, dæmi um verk sem týnst hafa eru rit um málfrelsi, spakmæli og
gamansögu safn sem hann hafði skrifað. Þessi rit höfðu ekki fallið Ágústínusi
keisara í geð og lét hann því stinga þeim undi stól.
Þess má líka geta að Sesar þjáðist af hár leysi og reyndi sífellt
að fela á sér skallann með misgóðum árangri, og var það efniviður annarra
sagnaritara.
Fleiri upplýsingar um Júlíus Sesar er að finna hér
Alda Karen
No comments:
Post a Comment